KVENNABLAÐIÐ

Sagan bakvið eina stærstu ljósmynd ársins

Ljósmyndarinn Justin Hofman náði þessari ótrúlegu mynd af sæhesti sem heldur í eyrnapinna með halanum. Það fyrsta sem fólk hugsar er eflaust: „Æ, hvað hann er sætur,“ en svo kemur raunveruleikinn í ljós sem snertir hvern einasta jarðarbúa: Mengun hafsins. Justin var næstum ekki búinn að ná myndinni, hann var ótrúlega þreyttur eftir daginn og lét til leiðast þar sem honum var heitt og vildi kæla sig í sjónum. Náði hann þessari dásamlega fallegu, en jafnframt sorglegu mynd sem hefur snert marga.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!