KVENNABLAÐIÐ

Paris Hilton og uppáhalds fatnaðurinn hennar frá 10. áratugnum

Hver man ekki eftir Paris Hilton þegar hún var upp á sitt besta? Hún var mikill „trendsetter“ á sínum tíma, mikið af glimmeri, steinum og mikið bleikt. Jogginggallar, stutt pils og bling. Hér segir hún frá í skondnu myndbandi frá W hvað var hennar uppáhald á þessum tíma.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!