KVENNABLAÐIÐ

Sex fæðutegundir sem örva heilann

Ertu oft þreytt/ur í vinnunni? Er kaffi ekki nóg fyrir þig? Leggðu frá þér kaffibollann og hugsaðu málið upp á nýtt. Vissir þú að epli innihalda andoxandi efni sem nýtast heilanum mjög vel? Hér eru sex fæðutegundir sem virkilega örva heilann og vekja þig.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!