KVENNABLAÐIÐ

Stóð með O.J. Simpson í 12 ár en berst nú við fíkniefnadjöfulinn

Christie Prody, fyrrum kærasta O.J. Simpson stóð alltaf við hlið hans í gegnum málaferli hans, m.a. þau þegar hann var ásakaður um að hafa myrt fyrrum eiginkonu sína og ástmann hennar. Í dag er hún atvinnulaus og býr í einu herbergi í húsi í North Dakota og berst daglega við að halda sér edrú. Í þessu nýja viðtali semgir hún frá því hvernig endalaust drama einkenndi samband hennar við O.J. og gerði út um sambandið þeirra: „Þetta var bara of mikið,“ segir hún, „en ég mun ávallt elska hann.“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!