KVENNABLAÐIÐ

Taylor Swift eyðir sjálfri sér í nýju myndbandi

Söngkonan Taylor Swift hefur gefið út annað myndbandið af nýju plötunni sinni Reputation og kallast það „…Ready For It?“ Það gengur ýmislegt á og greinilegt að engu er til sparað við gerð myndbandsins. Taylor hittir framtíðarsjálfið sitt og eyðileggur hina gömlu. Svo stendur á einum stað: Brennið allar nornir og er kannski verið að vísa í gagnrýnendur Swift.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!