KVENNABLAÐIÐ

Værir þú til í „Free the Nipple“ jóga?

Free the Nipple jóga stendur nú konum í New York til boða. Þar geta konur farið í jóga án þess að vera í heftandi íþróttabrjóstahöldum og notið sín. Danielle Dorsey, meðeigandi jógastofunnar, segir að henni hafi fundist ósanngjarnt að þurfa að vera í einhverju að ofan meðan mennirnir gátu eingöngu verið í litlum stuttbuxum. Gefur þetta konunum frelsi og kraft eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!