KVENNABLAÐIÐ

Konur í El Salvador geta lent í fangelsi fyrir að missa fóstur

Óhugnanlegt: Í El Salvador í Suður-Ameríku er bannað að eyða fóstrum. Lögin eru það ströng að þó konu sé nauðgað fær hún ekki að eyða fóstrinu heldur er þvinguð til að eiga barnið. Í júní á þessu ári eignaðist 19 ára stúlka andvana barn eftir að henni var nauðgað. Fékk hún 30 ára fangelsisdóm fyrir morð.

Auglýsing

Þessu er harðlega mótmælt í El Salvador og er vonast til að löggjöfin breytist í takt við nýja tíma.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!