KVENNABLAÐIÐ

Hefur þú séð Guðmund Flóka?

*UPPFÆRT: Guðmundur er fundinn*

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Guðmundi Flóka Péturssyni, 20 ára, en ekkert hefur spurst til hans frá því sl. föstudag, 20. október. Guðmundur er grannvaxinn, 174 sm á hæð, um 70 kg og með stutt, dökkt hár. Hann er hugsanlega klæddur í kamellitaða 66N úlpu, gallabuxur og ljósa Timberlandskó.

Auglýsing

Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Guðmundar, eða vita hvar hann er að finna, eru vinsamlegast beðnir um að hringja í lögregluna í síma 112. Upplýsingum má einnig koma á framfæri í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

flok

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!