KVENNABLAÐIÐ

Foreldrar leyfðu sex ára syni sínum að fara í lýtaaðgerð

Foreldrar drengs í fyrsta bekk urðu þess áskynja að drengurinn var óhamingjusamur í skólanum. Þegar þau gengu á hann sagðist hann ekki vilja fara í skólann því krakkarnir væru að segja ljóta hluti um eyrun á honum. Í viðtali við Inside Edition sagði Gage Berger: „Ég lít út eins og álfur og ég er með skrýtin eyru.“ Foreldrar hans Tim og Kallie óttuðust að eineltið myndi verða verra og ónefni myndu festast við hann og hann myndi ekki bíða þess bætur. Pöntuðu þau því tíma fyrir hann í lýtaaðgerð.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!