KVENNABLAÐIÐ

245 manns fóru í teygjustökk í einu: Myndband

Nýtt heimsmet var sett í Sao Paulo í Brasilíu þegar 245 manns fóru á sama augnabliki í teygjustökk. Fyrrum heimsmet var 149 stökkvarar. Ekki er þetta fyrir alla, að sjálsögðu en stökkið heppnaðist vel. Værir þú til í að prófa?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!