KVENNABLAÐIÐ

Ást við fyrsta bit: Vampírur í lifanda lífi

Ótrúlegt en satt: Vampírur lifa meðal oss! Þegar fyrirsætan Lea hitti tarotlesarann Tim var það ást við fyrsta bit. Lea er tvítug, Tim 31 árs og þau elska að drekka blóð úr hvort öðru og segja það betra en kynlíf. Þau hittust fyrst á vampíruhátíð og búa nú í Austin, Texasríki í Bandaríkjunum. Þau fundu strax tengingu, „tengingu við myrkraöflin“ þegar þau hittust og ætla nú að ganga í það heilaga á næsta ári með vampíru-þema brúðkaupi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!