KVENNABLAÐIÐ

Rassæfingar sem eru áhrifaríkari en hnébeygjur!

Rassinn er samsettur úr nokkrum vöðvum sem hvern og einn þarf að æfa. Hér eru nokkrar æfingar sem sýna svart á hvítu hversu mikil hluti fer í að æfa hvern vöðva fyrir sig…og það kemur á óvart að hnébeygja (e. squat) er ekki öflugasta rassæfingin! Taktu á þessum í ræktinni á morgun:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!