KVENNABLAÐIÐ

Ný heimildarmynd um Demi Lovato lítur dagsins ljós

Söngkonan Demi Lovato er ung að árum en á þó svakalega sögu að baki. Var hún í stífri neyslu á kókaíni um árabil og hefur hún einnig greinst með geðhvarfasýki. Demi lést næstum því af of stórum skammti og segir hún frá því í myndinni. Hún er búin að vera edrú í 5 ár og segir sögu sína í nýrri heimildarmynd sem lítur út fyrir að vera mjög spennandi.

Auglýsing

Sjá meðfylgjandi stiklu:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!