KVENNABLAÐIÐ

Vann sem strippari: Ótrúleg ævisaga leikarans Brad Pitt

Oft heldur fólk að leiðin á toppinn sé bein og breið, en oftast er það ekki svo. Leikarinn Brad Pitt átti sér draum alla tíð: Að verða leikari. Til þess að fá tækifæri í Hollywood þurfti hann hinsvegar að ganga í gegnum ýmis konar reynslu og prófa ýmis konar störf. Að verða frægur er oft ekki tekið út með sældinni.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!