KVENNABLAÐIÐ

Sniðugar leiðir til að verja viðkvæman varning á ferðalögum og flutningum

Hér eru nokkrar sniðugar leiðir til að verja brothætt og verðmætt dót þegar flytja skal eða þegar ferðast er með viðkvæman varning á ferðalögum í ferðatöskum. Til dæmis má nefna að setja sokka utan um flöskur! Hefurðu heyrt um það fyrr?

Auglýsing