KVENNABLAÐIÐ

Stærsta partýskip í heimi: Myndband

Skipafyrirtækið The Royal Caribbean hefur nú sett á flot stærsta partýskip í heimi. Þar er að sjálfsögðu allur búnaður til að fólki líði vel – líkamsræktarstöðvar, ótal sundlaugar og þó nokkrir barir…og meira að segja róbóti sem hellir í glösin! Sjáðu í meðfylgjandi myndbandi hversu ótrúlegt skipið er:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!