KVENNABLAÐIÐ

Tannlæknir lagaði tönn konu ókeypis sem var fórnarlamb heimilisofbeldis

Svo fallegt: Kona sem hafði búið við heimilisofbeldi um árabil leitaði til tannlæknis. Hún hafði haft brotna framtönn lengi. Hún sagði að hún myndi borga þegar hún fengi endurgreitt frá skattinum en tannlæknirinn vildi ekki taka í mál að hún borgaði honum.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!