KVENNABLAÐIÐ

Svakalegar hrekkjavökuskreytingar gera nágrönnunum bilt við

Hrekkjavakan er á næsta leiti…31. október. Landinn er auðvitað ekki jafn undirbúinn og Bandaríkjamenn en elskar þó að taka þátt. Grikk eða gott er orðið vinsælt hjá krökkunum og fólk elskar að klæða sig upp í Hrekkjavökupartíum. Hér eru skreytingar sem er búið að „taka upp á næsta level….“ Myndir þú ekki fríka út?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!