KVENNABLAÐIÐ

Uppskriftir að grænmetismáltíðum fyrir alla vikuna!

Finnst þér ekki þreytandi stundum að þurfa ákveða sama dag hvað þú ættir að hafa í matinn? Sennilega þekkja það flestir, en hér eru nokkrar frábærar hugmyndir að hollum grænmetisréttum – boostum á morgnana, trefjum og grænmeti í hádeginu/á kvöldin og pastaréttir með grænmeti í eitt mál. Við ætlum að prófa þetta, en þú?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!