KVENNABLAÐIÐ

Hundi bjargað sem fauk út á sjó í óveðrinu á Bretlandi: Myndband

Gríðarlegir stormar geisa nú um Bretland og þessi aumingja seppi hreinlega tókst á loft og lenti í sjónum. Sem betur fer voru björgunarmenn nálægt og gátu bjargað elsku dýrinu og komið því til síns heima. Sem betur fer varð honum ekki meint af volkinu!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!