KVENNABLAÐIÐ

Níu atriði sem þú vissir ekki um Díönu prinsessu

Þrátt fyrir að tveir áratugir séu liðnir frá fráfalli hinnar heittelskuðu Díönu Spencer þykir hún og hennar ævi alltaf jafn forvitnileg. Vissir þú að Díana sagði vitlaust nafn Charles við giftingarathöfnina? Eða að Díana og Charles hittust einungis 12 sinnum áður en þau giftu sig? Þessi atriði og fleiri í meðfylgjandi myndbandi:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!