KVENNABLAÐIÐ

Móðir prófaði að segja „já“ við krakkana sína í heila viku: Myndband

Þessi hugrakka móðir sem vinnur hjá Buzzfeed ákvað að segja já við drengina sína í heila viku, næstum því öllu sem þeir báðu um. Hún fékk að vita hvernig spagettí-tacos bragðast, fara út eftir kvöldmat og fleira. Margt kom henni á óvart, enda eru foreldrar oft búnir að fyrirfram ákveða að eitthvað verði vesen þannig þeir segja nei. Hvernig væri að prófa eina svona „já“ viku?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!