KVENNABLAÐIÐ

Nokkur ráð til að láta matvælin endast lengur!

Það er fátt leiðinlegra en að þurfa að henda rándýrum mat úr ísskápnum. Það eru fjölmörg einföld ráð þó til að láta matvælin endast lengur. Til að salatið verði ekki rakt og klesst er til dæmis hægt að taka eldhúsrúllublað og setja það yfir skálina til að það sjúgi í sig rakann! Sjáðu þetta ráð og fleiri í meðfylgjandi myndbandi:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!