KVENNABLAÐIÐ

Hraðstefnumót þar sem fólk þefar af handarkrikum hvors annars: Myndband

Þetta er allsérstök tegund stefnumóta…og virkar kannski betur en hvað annað? Í London er hægt að fara á hraðstefnumót þar sem karlar og konur eru fyrst með poka yfir höfðinu og þefa af handarkrikum hvors annars. Ef því líst á lyktina fær það kross í kladdann. Svo er þefað án pokanna og þá sjá þátttakendur hina. Ef tveir krossar fást í kladdann, ætti fólk að passa saman.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!