KVENNABLAÐIÐ

Emma Thompson telur mál Harvey Weinstein „toppinn á ísjakanum“

Leikkonan Emma Thompson segir að menn eins og Harvey Weinstein sé ekki hægt að lýsa sem kynlífsfíklum, hún vill frekar kalla þá „rándýr.“ Því miður segir hún „þetta mál sýna að fleiri menn eins og hann nýta sér yfirburði sína og gera þetta við fleiri konur.“ Telur hún þá m.a. forseta Bandaríkjanna. Telur hún að það þurfi að ráðast að rótinni og hvað sé eiginlega að karlmennskunni því þetta hafi viðgengist um ómunatíð gagnvart konum.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!