KVENNABLAÐIÐ

Suður-kóreskir karlmenn nota meira af snyrtivörum en aðrir

Snyrtibransi karlmanna veltir milljörðum á ári í Suður-Kóreu, en karlmenn þar eru ekki feimnir við að nota mikið af snyrtivörum, þökk sé kóreskum poppstjörnum sem eru yfirleitt vel snyrtar. Má segja að búið sé að þurrka út hindranir milli kynja í þeim efnum. David Yi er brautryðjandi á sínu sviði og vill taka fegrunarrútínu suður-kóreskra karla til Bandaríkjanna.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!