KVENNABLAÐIÐ

Beyonce gefur út myndband til styrktar stúlkum!

Alþjóðlegur dagur stúlkna er í dag og af því tilefni gaf „guðmóðirin“ Beyonce út myndband til eflingar stúlkum hvaðanæva í heiminum. Við vitum að ólæsi stúlkna er allt of algengt, á hverjum fimm mínútum eru stúlkur myrtar í heiminum. Þetta má ekki viðgangast. Vinsamlega deilið, séuð þið sammála boðskapnum. #dayofthegirl

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!