KVENNABLAÐIÐ

Mamma mín er pabbi minn: Heimildarþáttur

Hvernig myndir þú bregðast við ef pabbi þinn myndi tilkynna þér að hann vildi verða kona? Hann myndi frekar vera önnur mamma þín heldur en pabbi? Í þessum heimildarþætti frá Barcroft eru tekin viðtöl við tvær mömmur sem voru eitt sinn pabbar og segja þær frá því hvernig að undirgangast kynleiðréttingarferli breytti lífum fjölskyldna þeirra. Börn þessara kvenna koma líka fram í þættinum og segja frá hvernig lífið varð með tvær mömmur í stað foreldra.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!