KVENNABLAÐIÐ

Hvað er það versta sem þú hefur gert á ævinni? – Myndband

Athyglisvert… Allir vita að allir hafa sinn djöful að draga og allt það…líka að allir hafa einhverntíma gert eitthvað af sér. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá 100 manneskjur játa það ljótasta sem þær hafa þurft að dragast með í gegnum lífsleiðina. Hvað er það versta sem þú hefur gert?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!