KVENNABLAÐIÐ

Kamelljón skiptir litum eins og ekkert sé! – Myndband

Við höfum oft heyrt fólki lýst sem kamelljónum…þau skipta skapi eða „litum“ á sekúndubroti. Hvernig eru þó kamelljón í náttúrunni? Er þetta í rauninni satt sem oft er sagt um þau? Virkilega athyglisvert myndband hér á ferð!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!