KVENNABLAÐIÐ

Sniðugar leiðir til að endurvinna plastpoka! – Myndband

Á stórum heimilum safnast oft upp birgðir af plastpokum sem síðan enda í ruslinu og valda mengun og spillingu á umhverfinu. Vissir þú að hægt er að taka gamlan plastpoka og búa til flugdreka? Já! Í meðfylgjandi myndbandi frá Bright Side má sjá ýmisleg sniðug ráð til að endurvinna plastpokana:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!