KVENNABLAÐIÐ

Einhyrningur mætti á tískusýningu Thom Browne

Á vorsýningunni 2018 var öllu tjaldað til hjá sýningu Thom Browne enda ekki á hverjum degi sem einhyrningur gengur um sýningarpallinn! Vakti þetta töluverða athygli en um glæsilega sýningu var að ræða.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!