KVENNABLAÐIÐ

Kaia Gerber er nýjasta stjarnan í fyrirsætuheiminum

Hún á ekki langt að sækja hæfileikana: Kaia Gerber er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford og Randy Gerber. Þó hún sé einungis 16 ára gömul sýndi hún í fyrsta sinn á New York Fashion Week þetta árið og kom fram í fjölmörgum sýningum þekktra fatahannaða. Hún hefur verið á skrá síðan hún var einungis 14 ára og stefnir hátt í þessum heimi. Það verður gaman að fylgjast með henni í framtíðinni!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!