KVENNABLAÐIÐ

Ljósmyndin sem bjargaði lífi þriggja ára stúlku

Rose er yndisleg þriggja ára stúlka. Hún hefur hlotið verðlaun fyrir baráttu sína gegn krabbameini. Afi hennar tók mynd af henni og vöknuðu þá grunsemdir fjölskyldunnar. Greindist Rose með afar sjaldgæft krabbamein á öðru auga þegar hún var aðeins sex mánaða gömul. Árvekni fjölskyldunnar og þá helst afans, kom í veg fyrir að ekki fór verr.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!