KVENNABLAÐIÐ

Sex ára Instagramstjarna: Myndband

Coco er japönsk sex ára stúlka. Hefur hún mikinn áhuga á tísku, enda eiga foreldrar hennar vintage búð í Tokyo. Nú hefur þessi sex ára stúlka eignast fleiri aðdáendur en margir, en tæplega 60.000 manns fylgjast grannt með því hvað hún gerir á Insta, bæði fatnaði, framkomu og lífsstíl. Margir gætu lært af henni – sjáðu myndbandið!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!