KVENNABLAÐIÐ

Barnahvíslarinn huggar börn á barnaspítala: Myndband

Þetta er það fallegasta sem þú átt eftir að sjá í dag: David er sjálfboðaliði og kemur tvisvar í viku á barnaspítalann í Atlanta, Bandaríkjunum og hefur gert það síðustu 12 árin. Hann hefur einstakt lag á að róa óróleg börn og hefur sérstaka tækni. Hann er þó ekki bara til staðar fyrir börnin…heldur foreldrana líka ♥

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!