KVENNABLAÐIÐ

O. J. Simpson laus úr níu ára fangelsi: Myndband

Hér sést O.J. Simpson ganga út úr fangelsinu, frjáls maður. Sat hann af sér níu ára dóm í Nevadaríki fyrir mannrán og þjófnað. Fékk hann reynslulausn í júlímánuði síðastliðnum. Var ekki tekið með í reikninginn að hann hafi verið sýknaður af morði fyrrverandi eiginkonu sinnar, Nicole Brown og Ron Goldman árið 1995.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!