KVENNABLAÐIÐ

Hvert er þitt uppáhaldslúkk frá 10. áratugnum?

Ahh, 10. áratugurinn. Þegar augabrúnirnar voru eitt pennastrik og strípurnar voru áberandi. Glimmer réði ríkjum og Britney Spears, Christina Aguilera, Spice Girls, Pamela Anderson og Jennifer Lopez voru helstu fyrirmyndirnar. Hvert er þitt uppáhald?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!