KVENNABLAÐIÐ

Fjölskyldan sem býr með sjö tígrisdýrum: Myndband

Ekki eitt…heldur sjö! Fjölskylda nokkur í Brasilíu býr með hættulegustu kattardýrum í heimi. Þau borða með þeim, sofa og leyfa börnunum að leika við þau. Þetta gæti virst gáleysislegt, en fjölskyldufaðirinn hefur engar áhyggjur. Hvað finnst þér?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!