KVENNABLAÐIÐ

Dásamlega rómantísk ástarsaga Victoriu og David Beckham

Flestir þekkja ofurparið Victoriu og David Beckham. Hún fatahönnuður og söngkona, hann fótboltakappi. Veist þú samt hvernig þau kynntust? David sá myndband með Spice Girls á sínum tíma og varð hugfanginn af Victoriu. Hann var ákveðinn í að kvænast henni! Ótrúlegt en satt…og þau eru enn gift, 18 árum seinna. Virkilega falleg saga:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!