KVENNABLAÐIÐ

Einhenti súludansarinn: Myndband

Kona sem fæddist aðeins með aðra höndina er tvífaldur heimsmeistari í súludansi. Deb Roach er frá Ástralíu og fæddist án vinstri hendi. Hún ákvað þó að þetta væri íþrótt sem hún ætlaði að taka upp á sína arma….þó aðeins einn væri. Í dag er hún kennari súludans og hefur unnið til fleiri verðlauna, enda um snilling þarna á ferð!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!