KVENNABLAÐIÐ

„Ég er feit“

Tess Holliday er glæsileg ung kona sem vill breyta orðræðunni í samfélaginu. Henni finnst allt í lagi að segja hreint út að hún sé feit, það sé ekki skammaryrði og fólk þarf ekki að taka andköf eins og hún sé að tala niðrandi til sjálfrar sín. Okkur finnst hún hafa heilmikið til síns máls…en þér?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!