KVENNABLAÐIÐ

Harry prins og Meghan Markle sjást í fyrsta sinn opinberlega saman

Er þetta sönn ást eða hvað? Í fyrsta sinn voru leyfðar myndatökur af parinu saman á Invictus Games. Parið hafði ekki augun af hvort öðru þar sem þau horfðu á tenniskeppni þátttakenda í hjólastól í Toronto, Kanada. Parið leiddist og brosti við myndavélum þar sem þau hlógu og skemmtu sér þar sem Harry talaði á leikunum.

harr3

Horfðu þau á leikinn saman og var Meghan hversdagslega klædd í gallabuxur, hvíta skyrtu og með sólgleraugu. Horfðu þau saman á Nýja-Sjáland og Ástralíu etja kappi saman. Líkamstjáning þeirra gaf til kynna að þau voru virkilega hrifin af hvort öðru eins og meðfylgjandi myndir gefa til kynna.

harr2

Var því um að ræða ákveðinn áfanga í sambandi þeirra.

Ps. Er hún ekki lík Kate MIddleton?!
Ps. Er hún ekki lík Kate MIddleton?!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!