KVENNABLAÐIÐ

Donatella og gömlu ofurfyrirsæturnar slógu í gegn á NYFW

Claudia Schiffer, Naomi Campbell, Helena Cristensen, Carla Bruni og Cindy Crawford áttu óvænta innkomu á sýningu Donatella Versace á New York Fashion Week sem fram fór á dögunum. Nú eru 20 ár síðan Gianni Versace var skotinn í Miami af ástmanni sínum og var þetta gert honum til heiðurs.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!