KVENNABLAÐIÐ

Unglingur fann veski með hundruðum dollara: Myndband

Það á líka að greina frá því sem vel er gert! Táningurinn sem sést í myndbandinu fann veski manns í innkeyrslunni heima hjá honum. Í veskinu voru 1500$ sem samsvarar um 162.000 ISK og kredit- og debetkort. Melissa Vang vildi ekki opna fyrir ókunnugum en sá í myndavélinni utan á húsinu hvar unglingurinn veifar veskinu og skilur það svo eftir fyrir framan hurðina. Voru þau skiljanlega afar þakklát þessum nafnlausa, heiðarlega unglingi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!