KVENNABLAÐIÐ

Starfsmenn spítala grínuðust með nýfædd börn og létu þau dansa

Hræðilegur harmleikur átti sér stað í Jacksonville Flórída á bandarískum herspítala, þar sem starfsmenn sem áttu að hugsa um nýfædd ungabörn póstuðu myndböndum og myndum af þeim „grínast“ með nýfæddu börnin, gáfu þeim puttann og kölluðu þau „litla Satan“ ásamt því að láta þau dansa við rapplag. Hefur þeim nú verið vikið úr starfi og harmar spítalinn að annað eins gæti hafa gerst. Hvað myndir þú gera sem foreldri?!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!