KVENNABLAÐIÐ

Óstýrilátt hár! Þrjár stúlkur með sjaldgæfan erfðagalla

Þessar þrjár þriggja ára stúlkur eru með hár sem ekki er hægt að greiða. Ástæðan er erfðagalli sem kallast á ensku „Uncombable Hair Syndrome.“ Allar þrjár fæddust þær með lítið eða ekkert hár og þegar það loksins kom var það eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Gallinn er yfirleitt greindur á unga aldri, frá eins til þriggja ára, og er hárið yfirleitt alltaf hvítt eða ljóst. Hárið lagast yfirleitt á kynþroskaskeiði. Það eru 100 tilfelli skráð um allan heim en mæður þeirra eru bjartsýnar. Kannast þú við svona hár?
 
Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!