KVENNABLAÐIÐ

Konur með alvöru línur á sundfatasýningu: Myndband

Allir vita hversu erfitt það er fyrir konur með línur að fá á sig föt allajafna. Tískuheimurinn er tregur að viðurkenna að hin almenna kona er nú í stærð 16 en ekki 10 en ekki þessi hönnuður sem kallar sig Yogii og heitir línan LadySwim. Við fögnum þessu og vonumst til að tískuheimurinn sé smátt og smátt að breytast í átt að fjölbreytileika.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!