KVENNABLAÐIÐ

Konan sem er alltaf á barmi fullnægingar: Myndband

Óvenjulegt heilkenni veldur því að Amanda McLaughlin finnst alltaf eins og hún sé augnabliki frá því að fá fullnægingu. Persistent Genital Arousal Disorder (PGAD) er ekkert til að grínast með, því það veldur henni ómældum sársauka. Dr Gupta reynir að finna út hvernig hann getur hjálpað henni því þetta heilkenni er raunverulegt og sársaukafullt. Með því að tala um það vonast Amanda til að hjálpa fólki í svipaðri stöðu.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!