KVENNABLAÐIÐ

Maður bjó til höll handa hundunum sínum fjórum: Myndband

Elskar þú gæludýrin þín? Þessi gerir það svo sannarlega! Byggði hann höll með öllu tilheyrandi fyrir ferfættu fjölskyldumeðlimina og eins og sjá má er hún ekkert slor!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!